föstudagur, mars 13, 2009

Fjör á sunnudag

Á sunnudaginn verður fjör á æfingu því við ætlum að halda heimsmeistaramót og skipta strákunum í lið og skýra liðin eftir landsliðum. Sigurvegarar fá svo allir smá glaðning.

Sjáumst hress á sunnudag kl 11:00 í Strandgötu.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: