miðvikudagur, apríl 01, 2009

Æfing og fleira

Æfing í dag miðvikudag kl 17.oo á gervigrasinu. FORELDRAFUNDURINN verður á næsta þriðjudag 7.apríl kl 20:00 á efri hæðinni á Ásvöllum. Eins og áður sagði er MJÖG MKILVÆGT að allavega eitt foreldri mæti á fundinn. Farið verður yfir dagskrána hjá strákunum í vor og sumar og æfingatímana í sumar

Vonast til að sjá sem flesta.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: