föstudagur, apríl 03, 2009

Æfing og fleira

Það er æfing hjá strákunum á sunnudag 5.apríl kl 11:00 í Strandgötu. Veitt verða smá verðlaun fyrir þá sem mættu á allar æfingar í Mars og svo mun þetta halda áfram í apríl.

Það er leikur hjá strákunum 19.apríl í Grindavík og strákarnir fá miða með sér heim á sunnudag. Einnig verður sagt betur frá leiknum á Foreldrafundinum á þriðjudag.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: