þriðjudagur, maí 05, 2009

Æfing og mót 17.maí

Æfingin í dag , þriðjudag , er kl 16:00 á grasinu.

Sunnudaginn 17.maí er Faxaflóamótið hjá strákunum og er það haldið í Kórnum í Kópavogi. Við stefnum á að fara með 4 lið.

Engin ummæli: