mánudagur, maí 04, 2009

Fyrsta grasæfing sumarsins

Jæja núna í dag , mánudag, byrja grasæfingar hjá strákunum og hefst æfingin kl 17:00 á grasinu. Ég vil hvetja alla til að klæða strákana samkvæmt veðri því að rigningin er ansi köld ennþá þó svo að almanakið segi að það sé komið sumar.

Engin ummæli: