fimmtudagur, maí 14, 2009

Mótið á sunnudag í FÍFUNNI

FAXAFLÓAMÓTIÐ Í FÍFUNNI Í KÓPAVOGI.

Núna eru hóparnir fyrir mótið á sunnudag 17.maí eiginlega klárir þ.e.a.s flestir af þeim sem æft hafa í vetur hafa skráð sig þó að einhverjir örfáir eigi það eftir ( þeir geta gert það með því að hringja í mig 8945231). Þeir sem eru alveg nýbyrjaðir að æfa eru kannski ekki á listanum vegna einmitt þess en ef að það gríðarlegur áhugi hjá stráknum að spila þá má alltaf hringja í mig. Það væri sjálfasagt að leyfa öllum að spila ef að við hefðum getað verið með flieri lið í mótinu en við fengum bara að vera með 4 lið að þessu sinni. Það er hinsvegar mót í byrjun júní þar sem allir fara á og allir spila en meira um það síðar.

Hópar 1 og 3 eiga að mæta 09:30 á sunnudag íFÍFUNA í Kópavogi.

Hópar 2 og 4 eiga að mæta kl 09:45 á sunnudag í FÍFUNA í Kópavogi


Hópur 1: Aðalgeir,Burkni,Jón Karl,Natan Berg,Kristófer Bjarmi,Friðleifur,Bjarki, Binni.

Hópur 2: Patrik, Arnar Bjarni,Carlos,Enok,Guðlaugur Ísak, Kristófer Halldórsson,Gunnar Már og Tryggvi Ólafs.

Hópur 3: Kristófer Jóns, Elvar Árni, Máni, Tryggvi, Lárus,Sveinn Ari,Jakob ,Ísak Helgi og Adrían.

Hópur 4: Hallur Húni, Arnór Pétur, Pálmi, Gabríel,Elvar Aron,Orri, Hinrik,Logi,Sindri Örn.


Ef það er verið að gleyma einhverjum þá er bara að hringja í mig en þetta eru þeir sem eru búnir að skrá sig.

Sjáumst hress á sunnudag og svo er næsta æfing kl 17:00 á mánudag

Strákarnir fá keppnistreyjur á staðnum.

Engin ummæli: