Núna ættu flestir strákarnir í flokknum að vera búnir að fá aukaæfingabókina sem foreldrar merkja inní. En þeir strákar sem eiga eftir að fá svona geta fengið á fimmtudag í síðasta lagi og svo um mánaðarmótin júlí/ágúst mun ég skoða bókina hjá hverjum strák og gefa stimpil eftir því hve strákarnir hafa verið duglegir að æfa sig.
Og muna svo : Aukaæfingin skapar meistarann.
þriðjudagur, júní 16, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli