miðvikudagur, júní 03, 2009

Æfing og fleira

Í dag( fimmtudag ) er æfing kl 17:00 hjá strákunum.

Núna er mætingartími hjá ÖLLUM strákunum sem skráðu sig á Þróttaramótið klár fyrir laugardaginn og er mæting hjá þeim kl 11:45 við Þróttaraheimilið í Laugardal á laugardag ( 6.júní ). Það eru 4-6 leikir á hvert lið og mun mótið klárast milli 16:30 og 17:00. Strákarnir fá búninga á staðnum og mun einn þjálfari vera með hvert lið.
Við erum að reyna að setja inn 6 liðið frá okkur til að allir fái að spila sem mest og munu liðin koma á bloggsíðuna ( www.7flokkur.blosgspot.com ) á morgunn
( föstudag ).

Þeir sem srkáðu sig eru:

Jón Karl

Aðalgeir

Natan

Friðleifur

Binni

Kristófer Bjarmi

Bjarki

Burkni

Arnar Bjarni

Patrik

Helgi Svanberg

Carlos

Halldór Óli

Gulaugur Ísak

Enok

Tryggvi ólafs

Adrían

Steinn Kári

Bjarki Steinar

Kristófer Jóns

Elvar Árni

Máni

Tryggvi

Jakob

Ísak Helgi

Lárus

Sveinn Ari

Bjarki Baldurs

Logi

Sindri Örn

Grímur

Óttar

Hallur Húni

Magnús Gunnar

Ingi Grétar

Matthías

Sigurður Rafnsson

Gabríel

Pálmi

Marínó

Arnór Pétur

Elvar Aron

Hinrik

Orri

Óliver Breki

Jóhann Valur

Bjarki Þór

Páll Þór

Þorkell
Sigurður Mikael

Engin ummæli: