laugardagur, maí 30, 2009

Frí á mánudag og fleira

Það er frí á mánudaginn ( annar í Hvitasunnu ) hjá strákunum . Næsta æfing er á þriðjudaginn kl 16:00 á Ásvöllum.

Svo minni ég á að skrá strákinn á Þróttaramótið 6.júní, en upplýsingar um það eru hér í færslunni fyrir neðan.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: