Núna er komið að flokkaskiptingu og fara strákarnir sem eru fæddir 2001 uppí 6.flokk. Næsta æfing hjá þeim er á fimmtudag kl 17:30 á Ásvöllum og þá verða þeir komnir á yngra ár í 6.fl. Ég vona að allir hér fæddir 2001 komi á fyrstu 6.flokks æfinguna sína á fimmtudag kl 17:30 .
Þeir sem eru fæddir 2002 og 2003 munu þá mynda 7.flokkinn í vetur og er það bara tilhlökkunarefni. Næsta eða fyrsta æfing hjá þeim (2002 á eldra ári) er á miðvikudag kl 15:30 úti á Ásvöllum.
Takk fyrir tímabilið
sunnudagur, september 13, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli