fimmtudagur, september 17, 2009

Uppskeruhátíð

Á sunnudag verður uppskeruhátíð fyrir yngri flokka Hauka. Hátíðinn er í íþróttahúsi Hauka á Ásvöllum og byrjar kl 14:00.
Mömmur, pabbar, ömmur, afar og systkini eru velkomin.
Veisla verður í íþróttasalnum að lokinni verðlaunaafhendingu.

Allir krakkar í 4. 5. 6. 7. og 8. flokki koma með köku eða aðrar veitingar fyrir veisluna sem verður að lokinni verðlaunaafhendingu.

Engin ummæli: