mánudagur, október 05, 2009

FORELDRAFUNDUR

Kæru foreldrar

Það er FORELDRAFUNDUR hjá 7.fl karla á mánudaginn 12.okt kl 20:00 á efri hæðinni á Ásvöllum ( stóra hús ).

Fundurinn er u.þ.b 45 mín langur.

Mikilvægt er að allavega eitt foreldri hjá hverjum dreng geti mætt.


ATH ÞETTA ER 100% RÉTT DAGSETNING Á FUNDINN 12.OKT KL 20:00

Engin ummæli: