laugardagur, nóvember 21, 2009

Fjör í dag í Grindavík

Það voru rúmlega 40 strákar sem fóru og spiluðu við Grindavík í dag í glæsilega húsinu þeirra í Grindavík. Mörg mörk voru skoruð og fengu allir að spila. Stefnt er að spila annan leik í desember áður en farið verður í jólafrí og mun það verða kynnt þegar nær dregur.

Það er svo frí í fyrramálið á æfingunni í Risanum og er næsta æfing á miðvikudag.

Engin ummæli: