fimmtudagur, janúar 07, 2010

Æfingar byrja og mót 24.jan

Jæja nú styttist í að æfingar hefjist aftur og er fyrsta æfing eftir jólafrí Fjölgreinaæfing á fimmtudag 14.jan kl 17:00 á Ásvöllum.

Síðan er stefnan að fara á Njarðvíkurmótið sunnudaginn 24.janúar sem haldið verður í Knattspyrnuhöllinni í Reykjanesbæ. Gott er að taka þann sunnudag frá ef strákarnir ætla að spila þar. Meiri upplýsingar um mótið koma í formi miða á æfingu og upplýsinga hér á blogginu.


kv Þjálfarar

2 ummæli:

Unknown sagði...

Sæll Árni
Hvers vegna er svona langt jólafrí?
Kveðja,
Kjaran faðir Ágústar Goða

Unknown sagði...

Sæll Árni
Hvers vegna er svona langt jólafrí?
Kveðja,
Kjaran faðir Ágústar Goða