Það verður aukasöludagur fyrir þá sem ekki hafa pantað sér keppnis/æfingafatnað fyrir komandi sumar, á Ásvöllum næsta fimmtudag milli 17:00-20:00. Endilega koma og velja sér fatnað því hann er ódýrari hjá okkur heldur en niðrí búð.
Svo er næsta æfing hjá strákunum á miðvikudag kl 16:30.
Nú hafa einnig bæst við æfingatímar á laugardögum kl 11:30-12:30.
Æfingatímar eru sem hér segir:
Miðvikudagar kl 16:30-17:30 gervigras
Fimmtudagar kl 17:00-18:00 ( fjölgreinaæfing) inní Haukahúsi
Laugardagar kl 11:30-12:30 gervigras
Sunnudagar kl 10:00-11:00 RISINN
sunnudagur, mars 07, 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli