Sunnudaginn 21.mars ætlum við á vinamót hjá Breiðablik.
Leikið verður milli 11 og 14 ( yngra ár byrjar og svo eldra ár). Það verða 5 inná í einu og það kosta ekkert á mótið. Mótið er haldið í FÍFUNNI í Kópavogi sem er yfirbyggt gervigras.
Þeir sem vilja vera með verða að skrá sig á póstfangið hilmar@raggoz.com sem er póstfangið hjá Hilmari þjálfara. Við viljum byðja ykkur að skrá strákinn ykkar sem fyrst svo við getum skipt þeim í lið tímalega.
Nánari upplýsingar koma inná þessa bloggsíðu seinnipartinn í næstu viku.
kv Þjálfarar
Æfingar hjá strákunum eru: laugardagur kl 11:30-12:30 gervigras
Sunnudagur kl 10:00-11:00 RISINN
Miðvikudagur kl 16:30-17:30 gervigras
Fimmtudagar kl 17:00-18:00 inni á Ásvöllum
fimmtudagur, mars 11, 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli