þriðjudagur, mars 16, 2010

Mótið og Foreldrafundur

Núna í dag ( miðvikudag) fengu strákarnir miða sem innihélt upplýsingar varðandi mótið á sunnudag. Við vonum að þessir miðar hafi skilað sér til ykkar foreldra en ef ekki þá getið þið haft samband við þjálfara ef þið hafið einhverjar spurningar. Við minnum ykkur enn og aftur að skrá ykkar strák á mótið á póstfangið: hilmar@raggoz.com


Svo verður foreldrafundur um Akranesmótið haldinn næsta miðvikudag 24.mars á efri hæðinni á Ásvöllum kl 19:00. Við hvetjum alla foreldra til að mæta og fá upplýsingar um mótið sem er það stærsta næsta sumar.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: