föstudagur, mars 12, 2010

Laugardagsæfing fellur niður.

Á morgunn ( laugardag) fellur æfingin niður hjá strákunum vegna leikja hjá KSÍ í Faxaflóamóti sem eru á sama tíma á vellinum.

Það er hinsvegar æfing í RISANUM á sunnudag kl 10::00 eins og venjulega.

Framvegis eru æfingar á laugardögum en einstaka sinnum geta þær dottið niður ef það eru KSÍ leikir á vellinum á sama tíma. Það er t.a.m laugardagsæfing næstu helgi.

Beðist er afsökunnar ef þetta ruglar helginni fyrir einhverja.


Við minnum foreldra á að skrá strákana ykkar á mótið næsta sunnudag, en upplýsingar eru um það hér í færslunni að neðan.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: