miðvikudagur, apríl 21, 2010

ÍR mótið á morgunn

Á morgunn ( fimmtudag) er ÍR mótið og er það haldið á ÍR gervigrasinu neðst í Breiðholtinu.

Eldra árið ( 2.bekkur) á að mæta kl 08:40 Stundvíslega í ÍR heimilið.

Yngra árið(1.bekkur og leikskóli) á að mæta Stundvíslega kl 10:20 í ÍR heimilið.

Strákunum verður skipt í lið á staðnum og fá keppnistreyjur líka. Munið að klæða strákanna eftir veðri.

Það kostar 1000 kr á hvern strák og er grillveisla ínnifalin í lokin og verðlaunapeningur.


Þeir sem eiga eftir að skrá sinn dreng verða að gera það í dag á póstfangið hilmar@raggoz.com.


Svo fá strákarnir einnig miða í dag eftir æfinguna sem hefst kl 16:30.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: