miðvikudagur, maí 18, 2011

Haukadagur á Ásvöllum laugardaginn 21.maí 2011

Næstkomandi laugardag verður mikið um að vera á Ásvöllum og er skyldumæting fyrir bæði iðkendur og foreldra. M.a. mun landsliðsfólk mæta á staðinn og afhenda iðkendum DVD diska.

Knattspyrnudeild Hauka

Fótboltadagurinn 21. maí 2011 á Ásvöllum

Dagskrá barna og unglinga:

Kl. 11.30 Upphitun fyrir knattþrautir

Kl. 11.45 Knattþrautir á grasinu

o Umsjón Freyr Sverrisson og fleiri þjálfarar deildarinnar

Kl. 12.45 Tækniskóli KSÍ

o Landsliðsfólk dreifir DVD diskum til allra iðkenda 16 ára og yngri

Kl. 13.15 Hádegishressing

o Hressing er í boði MS og Góu og verður afhent í anddyri Ásvalla

Kl. 13.45 Haldið út á völl o Stúkan vígð

Kl. 14.00 Haukar ␣ Bí/Bolungarvík


Önnur dagskrá:

Kl. 12.00 Lokahóf getrauna o Verðlaunaafhending o.fl. verður

á 2. hæð Ásvalla o Grillið opið og allir velkomnir o Haukavarningur til sölu

Kl. 13.00 Heimsókn þjálfara mfl. karla o Magnús Gylfason kemur og

segir nokkur orð við stuðningsmenn og fer m.a. yfir leikskipulag dagsins

Kl. 13.30 Haldið út á völl o Sr. Kjartan Jónsson mun vígja

stúkuna og heilsa upp á leikmenn ásamt formanni Hauka og formanni knattspyrnudeildar

Kl. 14.00 Haukar ␣ Bí/Bolungarvík

Engin ummæli: