Sælir foreldrar
Við viljum byrja á því að biðja ykkur að kynna ykkur þær upplýsingar sem er að finna hérna: http://kfia.is/norduralsmot/ Á þessari síðu er hægt að finna allar helstu upplýsingar varðandi mótið.
Hér að neðan erum við þjálfararnir búnir að skipta strákunum í lið. Auk þess settum við inn leikina sem strákarnir spila á föstudeginum en það kemur svo í ljós á föstudagskvöldinu hvaða leiki strákarnir spila á laugardeginum og sunnudeginum. Okkur þjálfurunum vantar svo einn liðsstjóra á hvert lið og ætla ég að biðja ykkur sem bjóðið ykkur fram að senda mail á hilmar@raggoz.com með nafninu ykkar og nafninu á ykkar strák. Ég sendi ykkur svo til baka hvort þið verðið liðsstjórar eða að það sé búið að manna stöðuna fyrir það lið.
Frekari upplýsingar varðandi mætingu og fleira koma svo hérna inn á bloggsíðuna annað kvöld.
A-LIÐ F-Riðill
Matthías Máni
Kristófer Jóns
Andri Freyr
Baldur Örn
Hallur Húni
Anton Karl
Arngrímur Esra
Föstudagur 13:30 6 Haukar – Stjarnan
Föstudagur 14:30 6 Haukar – Keflavík
Föstudagur 15:30 6 Haukar – Grótta
B- lið S-Riðill
Daníel Vignir
Þórarinn Búi
Árni Snær
Breki Már
Björn Matthías
Daníel Ingvar
Guðni Rafn
Föstudagur 13:30 8 Haukar – Sindri
Föstudagur 14:30 8 Haukar – Breiðablik 2
Föstudagur 15:30 8 Haukar – Skallagrímur
C- lið O-Riðill
Þórður Andri
Mikael Andri
Jón Bjarni
Úlfar Örn
Þráinn Leó
Patrik Snæland
Andri Fannar
Föstudagur 16:30 10 Haukar – HK2
Föstudagur 17:30 10 Haukar – Þróttur 1
Föstudagur 18:30 10 Haukar – Breiðablik 2
D-lið O-Riðill
Ágúst Goði
Ásgeir Bragi
Kristófer Kári
Emil Ákason
Þorsteinn Emil
Róbert Bjarni
Bóas
Föstudagur 16:30 13 Haukar – KR
Föstudagur 17:30 12 Fram – Haukar
Föstudagur 18:30 13 FH – Haukar
E-lið F-Riðill
Sigurður Snær
Jón Gunnar
Eiður Orri
Hálfdán Daði
Þór Leví
Lórenz Geir
Tómas Anulis
Sölvi Reyr
Föstudagur 16:30 16 Haukar – ÍBV
Föstudagur 17:30 3 Stjarnan – Haukar
Föstudagur 18:30 16 FH – Haukar
F-lið U-Riðill
Jónas Bjartmar
Stefán Foelsche
Emil Ísak
Arnór Elís
Patrik Leó
Freyr Elí
Gabríel Ingi
Snorri Jón
Föstudagur 13:30 18 Haukar – Breiðablik 4
Föstudagur 14:30 18 Haukar – Fylkir
Föstudagur 15:30 18 Haukar – ÍR
Engin ummæli:
Skrifa ummæli