Sælir foreldrar
Nú eru aðeins tvær vikur í næsta mót sem er Norðurálsmótið. Það er eitthvað misræmi á þeim skráningum sem ég hef fengið til mín og svo þeim sem mátuðu peysur hjá henni Guðrúnu. Ég set listann yfir þá sem hafa verið skráðir hjá mér hér að neðan. Eins og við töluðum um á fundinum þá áttuð þið að senda mér upplýsingar varðandi gististaði drengsins og ykkar svo við gætum áætlað hversu margir strákar gisti í skólanum og hversu margir gista í tjaldi hjá foreldrum eða jafnvel keyra í bæinn. Svo væri gott að vita hvar þið verðið sjálf upp á að taka frá tjaldsvæði fyrir nógu stóran hóp. (Haukasvæðið) Endilega sendiði mér póst og bætið þeim upplýsingum inn sem vantar um ykkur og ykkar strák. Eins ef mig vantar einhverjar skráningar þá endilega látiði mig vita.
hilmar@raggoz.com
Yngra ár:
Jón Gunnar
Þráinn Leó
Eiður Orri
Lórenz Geir
Ágúst Goði
Ásgeir Bragi
Emil Ísak
Sölvi Reyr (sefur ekki í skólanum)
Kristófer Kári (líklega á tjaldsvæðinu)
Tómas Anulis
Daníel Ingvar (sefur í skólanum) Pabbinn til í að taka þátt í foreldrastarfinu.
Emil Ákason (gistir í skóla)
Arnór Elís
Róbert Bjarni
Jónas Bjartmar
Patrik Snæland
Patrik Leó
Freyr Elí
Sigurður Snær
Eldra ár:
Matthías Máni
Daníel Vignir
Þórarinn Búi (gistir í skólanum)
Þórður Andri
Kristófer Jóns
Mikael Andri (veit ekki með gistingu)
Árni Snær
Andri Freyr
Björn Matthías
Jón Bjarni (gistir í skóla og foreldrar í fellihýsi á Haukasvæðinu)
Baldur Örn
Úlfar Örn
kveðja
Þjálfarar
föstudagur, júní 03, 2011
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli