mánudagur, ágúst 22, 2011

Æfingar framundan

Sælir foreldrar

Vikuna 22.-26.ágúst verður sumaræfingatíminn þ.e. mán, þrið, mið og fimmtudagur milli klukkan 16.00-17.00.
Mánudaginn 29.ágúst byrjar svo vetraræfingatíminn.
Æfingarnar í vetur verða:
Miðvikudaga frá klukkan 16.30-17.30 á gervigrasinu á Ásvöllum.
Fimmtudagar klukkan 17.10-18.00 fjölgreinaæfing inni á Ásvöllum.
Sunnudagar klukkan 12.00-13.00 inni í Risanum (kaplakrika) (Byrjar 2.okt). Þangað til eru æfingarnar á sunnudögum úti á gervigrasinu á Ásvöllum á sama tíma þ.e. milli 12.00-13.00.
Lokahóf yngri flokka verður svo haldið sunnudaginn 25.september

kveðja
þjálfarar

1 ummæli:

GO sagði...

Mig langaði að forvitnast hvaða æfingatími verður í vetur hjá 7 flokk. Hægra megin á síðunni sjást aðrir æfingatímar en í textanum á blogginu. Þetta gæti valdið misskilningi.