mánudagur, september 05, 2011

Síðasti heimaleikur Hauka þetta sumarið

Síðasti heimaleikur sumarsins hjá m.fl. karla verður laugardaginn 10. sept. kl. 16:00 Haukar - Þróttur.

Nú ætla allir þjálfarar að búa til skemmtilegan dag og mæta með iðkendur á þennan leik.

Engin ummæli: