föstudagur, september 30, 2011

Kæru forráðamenn


Á morgun 1.október opnar íbúagátt Hafnarfjarðarbæjar og er opin til 15. okt.

Til þess að fá niðurgreiðsluna endurgreidda þá þurfið þið að fara þarna inn og merkja við ykkar

félag og grein.


Minni á að hver iðkandi getur fengið endurgreiðslu fyrir tvær greinar.

Einnig langar okkur að minna ykkur á að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda en frestur

til þess er fram yfir helgi.

Með íþróttakveðju, íþróttastjóri

Engin ummæli: