fimmtudagur, október 27, 2011

Breytingar

Ég fékk símtal seint í gærkvöldi frá þjálfara Breiðbliks. Hann sagði að það hefði komið einhver misskilningur upp og hann hefði boðað of mörg lið til sín næstkomandi mánudag. Hann bauð okkur að koma viku seinna þ.e. mánudaginn 7.nóvember. Það verður s.s. ekki leikur hjá strákunum mánudaginn 31.október heldur verður hann mánudaginn 7.nóvember.
Sömu tímasetningar haldast: Yngra ár mætir 16.00 og eldra árið mætir 16.45.


kveðja
þjálfarar

Engin ummæli: