þriðjudagur, október 25, 2011

Mánudagurinn 31.okt

Sælir foreldrar

Á mánudaginn næstkomandi 31.október ætlum við að spila nokkra æfingaleiki við Breiðablik og Álftanes í Fífunni í Kópavogi.
Yngra árið á að mæta klukkan 16.00 og spila frá 16.15-17.00
Eldra árið á að mæta klukkan 16.45 og spila frá 17.00-18.00
Spilað verður í 5 manna liðum og skiptum við strákunum í lið á staðnum. Mikilvægt er því að strákarnir mæti á réttum tíma.
Við ætlum að biðja ykkur um að skrá strákinn ykkur með því að senda mail á hilmar@raggoz.com svo við þjálfararnir sjáum ca. hversu mörgum við eigum von á.

kveðja
þjálfarar

Engin ummæli: