laugardagur, janúar 14, 2012

Mótið á sunnudaginn

Sælir foreldrar

Hér að neðan eru liðin og upplýsingar um hvenær hver og einn á að mæta. Mikilvægt er að mæta á réttum tíma og með pening(1.500kr). Greiðsla fer fram hjá þjálfara við mætingu. Allir sem eiga búning mæta í sínum búning, við verðum með einhverju auka búninga fyrir þá sem ekki eiga.

Víkingadeildin: Þetta lið mætir klukkan 08:45 við völl nr. 3

Jörundur Ingi

Kári Hartmannsson

Ásgeir Bragi

Benedikt Kári

Hugi

Pétur Uni

Oddgeir

Sigurður Sindri

Völlur 3 9:10 Fylkir 2 – Haukar

Völlur 4 9:30 Haukar – Keflavík 1

Völlur 3 10:10 Haukar – Breiðablik 1

Völlur 4 10:30 Haukar – ÍR

Völlur 2 10:50 KR – Haukar


Stapadeildin: Þetta lið mætir klukkan 10:50 við völl nr. 2

Arnór Elís

Tómas Hugi

Sölvi Reyr

Hálfdán Daði

Lórenz

Victor Freyr

Tómas Anulis

Oliver Breki

Völlur 2 11:14 Breiðablik 4 – Haukar

Völlur 2 11:36 Haukar – KR 1

Völlur 1 11:58 Haukar – Njarðvík

Völlur 4 12:20 Haukar – ÍR

Völlur 4 12:42 Fylkir 2 - Haukar


Reykjanesdeildin: Þetta lið mætir klukkan 13:00 við völl nr. 2

Andri Fannar

Róbert Bjarni

Kristófer Kári

Freyr Elí

Þór Leví

Snorri Jón

Halldór Óskar

Jón Gunnar

Völlur 2 13:19 Haukar – Breiðablik

Völlur 3 13:41 Haukar – Fram 2

Völlur 3 14:03 Þróttur V – Haukar

Völlur 2 14:25 FH 2 – Haukar

Völlur 1 14:47 Breiðablik 3 - Haukar


Eldeyjadeildin: Þetta lið mætir klukkan 14:40 við völl nr. 1

Ágúst Goði

Daníel Ingvar

Bóas

Þráinn Leó

Össur

Patrik Snæland

Þorsteinn Emil

Rökkvi Rafn

Völlur 1 15:02 Fylkir – Haukar

Völlur 2 15:26 Haukar – ÍR

Völlur 3 15:50 Haukar – Keflavík

Völlur 4 16:14 Haukar – Njarðvík 6.fl. yngri

Völlur 4 16:38 Fram - Haukar


1 ummæli:

Rósa sagði...

Hæ hæ ég var búin að skrá Birki Bóas en hann er ekki þarna inná - hvenær á hann að mæta?

Kveðja Rósa