miðvikudagur, maí 02, 2012

KFC mót Víkings - lið og mæting

Sælir foreldrar

Hér að neðan eru liðaskiptingin fyrir mótið næstu helgi. Athugið að tvö lið spila á laugardeginum og þrjú lið á sunnudeginum. Þátttökugjald í mótinu er 2.000kr á strák og ætlum við að biðja ykkur að greiða það gjald við komu hjá þjálfurum. Muna að mæta á réttum tíma.


Þetta lið mætir við völl 3 kl: 11.55 laugardaginn 5.maí
B1:
Rökkvi Rafn
Kristófer Kári
Tómas Anulis
Victor Breki
Aron Guðnason
Sölvi Reyr
Lórenz Þór
Jónas Bjartmar

Kl: 12:15 völlur 3   Haukar B1 – Stjarnan B1
Kl: 12:45 völlur 3   Breiðablik B2 – Haukar B1
Kl: 13:15 völlur 3   Haukar B1 – Víkingur B1
Kl: 13:45 völlur 4   Haukar B1 – FH B1

Þetta lið mætir við völl 1 kl: 13.55 laugardaginn 5.maí
C-lið:
Gabríel
Jón Sverrir
Oliver Breki
Aron Þór
Victor Freyr Greil
Tómas Hugi
Arnór Elís
Patrik Leó
Högni

Kl: 14:15 völlur 1   KR C3 – Haukar
Kl: 14:45 völlur 2   Haukar – ÍR
Kl: 15.15 völlur 2   Stjarnan C2 – Haukar
Kl: 16.15 völlur 2   Breiðablik C4 – Haukar

Þetta lið mætir við völl 1 kl: 08.55 sunnudaginn 6.maí
A-lið:
Daníel Ingvar
Ágúst Goði
Össur
Bóas
Patrik Snæland
Þorsteinn Emil
Þráinn Leó
Andri Fannar

Kl: 09.15 völlur 1   Fjölnir A2 – Haukar
Kl: 09.45 völlur 2   Haukar – Stjarnan A2
Kl: 10.15 völlur 2   ÍR – Haukar
Kl: 11.15 völlur 2   FH – Haukar


Þetta lið mætir við völl 3 kl: 08.55 sunnudaginn 6.maí
D-lið:
Hugi
Þrymur
Daníel Darri
Sigurður Sindri
Jörundur Ingi
Stefán Karolis
Benni
Mikael Lárus
Reynir Örn

Kl: 09.15 völlur 3   Haukar – Breiðablik D4
Kl: 09.45 völlur 3   KR D2 – Haukar
Kl: 10.45 völlur 4   Haukar – FH D2
Kl: 11.15 völlur 3   Stjarnan D2 – Haukar


Þetta lið mætir við völl 1 kl: 09.10 sunnudaginn 6.maí
B2:
Þór Leví
Róbert Bjarni
Freyr Elí
Halldór Óskar
Snorri Jón
Jón Gunnar
Emil Fannar
Ásgeir Bragi

Kl: 09.30 völlur 1   Haukar B2 – Breiðablik B4
Kl: 10.00 völlur 1   ÍR – Haukar B2
Kl: 10.30 völlur 1   Haukar B2 – Víkingur B2
Kl: 11.00 völlur 2   Haukar B2 - Grótta

kveðja þjálfarar

Engin ummæli: