fimmtudagur, ágúst 23, 2012

Æfingar og flokkaskipting

Sælir foreldrar

Hef verið að fá nokkrar spurningar varðandi æfingarnar framundan og flokkaskiptinguna.

Sumaræfingatímarnir verða út þessa viku og þá næstu.

Mánudaginn 4. sept byrjar vetrartaflan (læt ykkur vita um þá æfingatíma um leið og ég veit hverjir þeir eru).

Á sama tíma og vetrartaflan byrjar færist eldra árið upp í 6.flokk og yngra árið verður orðið að eldra ári.

kveðja
Hilmar Trausti

Engin ummæli: