Sælir foreldrar
Nú fer hver að vera seinastur til þess að skrá strákinn sinn í Arionbanka mótið sem haldið er í Víkinni um næstu helgi. Mótið er haldið báða dagana, ekki er ennþá komið í ljós hvorn daginn liðin okkar spila.
Viljum við biðja ykkur sem ennþá eiga eftir að skrá strákinn ykkar á mótið að gera það núna strax, með því að senda póst á hilmar@raggoz.com . Seinasti séns á að skrá er miðvikudagurinn 15. ágúst. Upplýsingar um liðin og hvenær hvert lið á að spila koma svo inn á bloggsíðu flokksins í seinasta lagi á föstudaginn.
kveðja þjálfarar
mánudagur, ágúst 13, 2012
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli