Sælir foreldrar
Ég ætla að biðja ykkur um að lesa áríðandi tilkynningu sem finna má á nýrri bloggsíðu flokksins.
http://7kkhaukar.blog.is
Þessa nýju bloggsíðu má einnig finna með því að fara inn á Haukar.is og blogg yngri flokka
kveðja
Hilmar Trausti
þriðjudagur, september 25, 2012
þriðjudagur, september 11, 2012
Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð 8. 7. 6. og 5.flokks knattspyrnudeildar Hauka í Schenkerhöllinni Ásvöllum sunnudaginn 16. september kl: 15:00
Iðkendur mæta með veitingar á kaffiborðið en drykkjarföng verða á staðnum.
Foreldrar og aðrir aðstandendur sérstaklega velkomnir
mánudagur, september 03, 2012
Æfingagjöld og vetraræfingatímarnir
Sælir foreldrar
Við þjálfararnir viljum byrja á því að þakka ykkur fyrir samstarfið á tímabilinu 2011-2012. Við vonum að þið hafið haft jafn gaman að þessu ári og við gerðum. Sérstaklega viljum við þakka þeim fjölmörgu foreldrum sem tóku að sér mörg mikilvæg störf í kringum þau mót sem flokkurinn fór á.
Skemmst er frá því að segja að við Simmi verðum ekki áfram þjálfarar 7.flokks en það er alveg á hreinu að það kemur einhver frábær þjálfari í okkar stað:)
Æfingarnar í vetur eru á eftirfarandi tímum: (eldra árið frá því í sumar er komið upp í 6.flokk)
Miðvikudaga kl. 16:00-17.00 Gervigras
Fimmtudaga kl. 17:10-18:00 Inni á Ásvöllum (Fjölgreinaæfing)
Sunnudagar kl: 11:00-12:00 Risinn (kaplakrika) (Byrja í október)
Eins og þið sjáið þá byrja æfingarnar núna á miðvikudaginn, æft verður tvisvar sinnum í viku í september en í október bætist þriðja æfingin við.
Ég var beðinn um að láta ykkur vita af þessari tilkynningu hér að neðan en hún kemur inn á æfingagjöldin fyrir næsta tímabil, endilega athugið það.
Við þjálfararnir viljum byrja á því að þakka ykkur fyrir samstarfið á tímabilinu 2011-2012. Við vonum að þið hafið haft jafn gaman að þessu ári og við gerðum. Sérstaklega viljum við þakka þeim fjölmörgu foreldrum sem tóku að sér mörg mikilvæg störf í kringum þau mót sem flokkurinn fór á.
Skemmst er frá því að segja að við Simmi verðum ekki áfram þjálfarar 7.flokks en það er alveg á hreinu að það kemur einhver frábær þjálfari í okkar stað:)
Æfingarnar í vetur eru á eftirfarandi tímum: (eldra árið frá því í sumar er komið upp í 6.flokk)
Miðvikudaga kl. 16:00-17.00 Gervigras
Fimmtudaga kl. 17:10-18:00 Inni á Ásvöllum (Fjölgreinaæfing)
Sunnudagar kl: 11:00-12:00 Risinn (kaplakrika) (Byrja í október)
Eins og þið sjáið þá byrja æfingarnar núna á miðvikudaginn, æft verður tvisvar sinnum í viku í september en í október bætist þriðja æfingin við.
Ég var beðinn um að láta ykkur vita af þessari tilkynningu hér að neðan en hún kemur inn á æfingagjöldin fyrir næsta tímabil, endilega athugið það.
Kæru forráðamenn/foreldrar
Mig langar að byrja á því að þakka þeim sem komu á Haukadaginn okkar fyrir komuna. Frábært að sjá hversu margir sáu sér fært að mæta – svona gerum við gott félag betra.
Nú er komið að greiðslum æfingagjalda fyrir tímabilið 2012-2013.
Hafnarfjarðarbær ákvað að taka sama kerfi, Nóra, og við höfum verið að nota í eitt og hálft ár. Það er mikið fagnaðarefni fyrir okkur öll því þarna sameinast greiðslur æfingagjalda og niðurgreiðslur. Það verður því þannig að forráðamenn greiða mismuninn á æfingagjöldum og niðurgreiðslum, sem dæmi:
Iðkandi í 7. flokki í knattspyrnu, æfingagjald 45.000
Niðurgreiðslan er 20.400 (12 x 1.700)
Forráðamenn borga því 45.000-20.400 sem gera 24.600.
Bærinn mun því greiða okkur beint mismuninn – allt mun einfaldara og betra.
Hafnarfjarðarbær er ekki tilbúin með kerfið og því vil ég biðja forráðamenn að bíða rólega þar til ég sendi út tilkynningu um að það sé í lagi að byrja að ganga frá æfingagjöldum.
Þá sendi ég ykkur einnig skýringu á því hvernig þetta er gert en til að gera langa sögu stutta í fyrstu adrennu þá er þetta allt gert í gegnum haukar.is.
Nú þurfið þið ekki að fara á íbúagátt þrisvar yfir árið eins og verið hefur.
Nú þurfið þið ekki að fara á íbúagátt þrisvar yfir árið eins og verið hefur.
Nánari útskýringar koma í póstinum þegar ég tilkynni ykkur að kerfið sé tilbúið.
kveðja
þjálfarar
fimmtudagur, ágúst 23, 2012
Strákarnir fá að leiða inná
Sælir foreldrar
Á laugardaginn næstkomandi 25. ágúst býðst strákunum í 7.flokki karla að leiða leikmenn m.fl. inn á völlinn í leik gegn BÍ/Bolungavík.
Leikurinn hefst klukkan 14.00 og strákarnir eru beðnir um að mæta klukkan 13.30 við stigann upp á 2.hæð inni í íþróttahúsinu.
Strákarnir eiga að mæta í rauðu keppnistreyjunum sínum og svo í buxum eða stuttbuxum (fer svolítið eftir veðri). Ef strákurinn á ekki keppnistreyju þá er gott að hann mæti allavega í rauðri peysu.
Ég hvet ykkur til þess að leyfa strákunum að mæta því að ég veit að þeim finnst þetta mjög spennandi.
Bestu kveðjur
Hilmar Trausti
Æfingar og flokkaskipting
Sælir foreldrar
Hef verið að fá nokkrar spurningar varðandi æfingarnar framundan og flokkaskiptinguna.
Sumaræfingatímarnir verða út þessa viku og þá næstu.
Mánudaginn 4. sept byrjar vetrartaflan (læt ykkur vita um þá æfingatíma um leið og ég veit hverjir þeir eru).
Á sama tíma og vetrartaflan byrjar færist eldra árið upp í 6.flokk og yngra árið verður orðið að eldra ári.
kveðja
Hilmar Trausti
Hef verið að fá nokkrar spurningar varðandi æfingarnar framundan og flokkaskiptinguna.
Sumaræfingatímarnir verða út þessa viku og þá næstu.
Mánudaginn 4. sept byrjar vetrartaflan (læt ykkur vita um þá æfingatíma um leið og ég veit hverjir þeir eru).
Á sama tíma og vetrartaflan byrjar færist eldra árið upp í 6.flokk og yngra árið verður orðið að eldra ári.
kveðja
Hilmar Trausti
föstudagur, ágúst 17, 2012
Liðin og leikirnir á Arionbankamótinu
Sælir foreldrar
Hér að neðan eru liðin og leikirnir hjá hverju liði á
Arionbanka mótinu sem við förum á núna um helgina. Athugið að þrjú lið eiga að
spila á morgun, laugardag en tvö lið spila á sunnudaginn.
Muna að mæta tímanlega og með 2.000 kr í reiðufé sem er þátttökugjald
fyrir hvern strák. Fyrir það fá strákarnir hamborgaramáltíð, verðlaunapening og
gjöf.
Laugardagur
B2-lið mætir við völl Bjarnabófa kl: 08.40
Halldór Óskar
Jón Gunnar
Arnór Elís
Gabríel Ingi
Eiður Orri
Tómas Hugi
Aron Máni
Patrik Leó
Ásgeir Bragi
09.00 – 09.12 HK B2
– Haukar B2 Bjarnabófar
09.30 – 09.42
Stjarnan B2 – Haukar B2 Bjarnabófar
10.00 – 10.12
Haukar B2 – KR B2
Hábeinn heppni
10.30 – 10.42
Fjölnir B2 – Haukar B2
Amma Önd
11.00 – 11.12
Haukar B2 – FH B2
Amma Önd
C-lið mætir við völl Amma Önd kl: 08.55
Högni
Aron Þór
Kjartan Þór
Þrymur Orri
Þorvaldur Axel
Daníel Darri
Birkir Bóas
Jörundur Ingi
Mikael Lárus
Stefán Karolis
09.15 – 09.27
Reynir/Víðir C – Haukar C Amma
Önd
09.45 – 09.57
Haukar C – HK C2
Bjarnabófar
10.15 – 10.27
Þróttur C2 – Haukar C
Bjarnabófar
10.45 – 10.57
Haukar C – Stjarnan C2
Bjarnabófar
11.15 – 11.27
Skallagrímur 2 – Haukar C Bjarnabófar
A-lið mætir við völl Mína Mús kl: 11.25
Össur
Andri Fannar
Þráinn Leó
Ágúst Goði
Patrik Snæland
Daníel Ingvar
Þór Leví
Bóas
11.45 – 11.57
Fjölnir A – Haukar A Mína
mús
12.15 – 12.27 Haukar
A – Stjarnan A2 Mína mús
12.45 – 12.57
Álftanes – Haukar A Mína
mús
13.15 – 13.27 KR A2
– Haukar A Ripp, Rapp og Rupp
13.45 – 13.57 Haukar
A – Grótta A Mína mús
Sunnudagur
D-lið mætir við völl Amma Önd kl: 08.40
Oddgeir
Gunni
Krummi
Reynir Örn
Emil Fannar
Bjarki Steinn
Hugi
Gunnlaugur Sölvi
Andri Steinn
Tristan
09.00 – 09.12
Álftanes D – Haukar D Amma
Önd
09.30 – 09-42 Haukar
D – Víkingur D Bjarnabófar
10.00 – 10.12 Grótta
D – Haukar D Bjarnabófar
10.30 – 10.42 Haukar
D – Fjölnir D1 Bjarnabófar
11.00 – 11.12 KR D1
– Haukar D Bjarnabófar
B1-lið mætir við völl Mína mús kl: 11.10
Kristófer Kári
Freyr Elí
Sölvi Reyr
Snorri Jón
Tómas Anulis
Róbert Bjarni
Sigurður Snær
Jónas Bjartmar
Viktor Breki
11.30 – 11.42
Njarðvík B – Haukar B1 Mína mús
12.00 – 12.12
Haukar B1 – Fjölnir B1 Mína
mús
12.30 – 12.42 Þróttur
B – Haukar B1 Mína mús
13.00 – 13.12
Víkingur B2 – Haukar B1 Ripp, Rapp og Rupp
13.30 – 13.42
Haukar B1 – ÍBV B Mína
mús
mánudagur, ágúst 13, 2012
Skráning í mót næstu helgi
Sælir foreldrar
Nú fer hver að vera seinastur til þess að skrá strákinn sinn í Arionbanka mótið sem haldið er í Víkinni um næstu helgi. Mótið er haldið báða dagana, ekki er ennþá komið í ljós hvorn daginn liðin okkar spila.
Viljum við biðja ykkur sem ennþá eiga eftir að skrá strákinn ykkar á mótið að gera það núna strax, með því að senda póst á hilmar@raggoz.com . Seinasti séns á að skrá er miðvikudagurinn 15. ágúst. Upplýsingar um liðin og hvenær hvert lið á að spila koma svo inn á bloggsíðu flokksins í seinasta lagi á föstudaginn.
kveðja þjálfarar
Nú fer hver að vera seinastur til þess að skrá strákinn sinn í Arionbanka mótið sem haldið er í Víkinni um næstu helgi. Mótið er haldið báða dagana, ekki er ennþá komið í ljós hvorn daginn liðin okkar spila.
Viljum við biðja ykkur sem ennþá eiga eftir að skrá strákinn ykkar á mótið að gera það núna strax, með því að senda póst á hilmar@raggoz.com . Seinasti séns á að skrá er miðvikudagurinn 15. ágúst. Upplýsingar um liðin og hvenær hvert lið á að spila koma svo inn á bloggsíðu flokksins í seinasta lagi á föstudaginn.
kveðja þjálfarar
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)