sunnudagur, nóvember 05, 2006

Aðstoðarþjálfarinn líklega með æfingarnar

Aðstoðarþjálfarinn minn, hann Hilmar Emilsson, mun líklega sjá um æfingarnar í Víðistaðaskóla í dag. Þrátt fyrir brjálað veður mun 6.flokkur kvenna, sem ég er einnig að þjálfa, spila á æfingamóti hjá ÍR sem er á sama tíma og 7.flokks karla æfingarnar.

Engin ummæli: