sunnudagur, nóvember 19, 2006

Æfing þrátt fyrir ófærð

Ef einhver var að velta því fyrir sér á síðustu stundu, hvort það yrði æfing í Víðistaðaskóla í dag - þá er svarið JÁ!

Æfingarnar í Víðistaðaskóla er tækifæri fyrir mig að fara aðeins dýpra ofan í vissa hluti með strákunum svo þó að mætingin yrði einhvern tímann ekki nema upp á fjóra stráka þá sé ég það bara sem tækifæri til að taka viðkomandi í "einkakennslu" og veita miklu meiri athygli en ég venjulega get gert.

Ég minni aftur á foreldrafótboltann næsta sunnudag. Strákarnir fá miða heim með sér í vikunni.

Engin ummæli: