Tilkynning frá foreldrastjórninni:
Sæl
Föstudaginn 11. maí kl. 17:00 við Vallarhúsið á Ásvöllum, munum við afgreiða vörur til þeirra sem pöntuðu úr Fjölsport.
Til að fá vörur afgreiddar, þarf að greiða við afhendingu eða millifæra inn á eftirfarandi reikningreikninsnr. reikning 140-26-82839, kennitala 700387-2839
Þeir sem millifæra sýni kvittun við afhendingu.
Muna að setja nafn drengs í skýringu.Hver og einn getur reiknað út verð á sinni pöntun.VerðPeysa + gervigrasbuxur + sokkar = 6000 kr.Úlpa = 3500 kr.Íþróttagalli = 5500 kr.
Ef fólk er í einhverjum vafa með hvað það pantaði þá er hægt að hringja í Kollu í síma 860 2244
Kveðja
Foreldraráð Linda, Helga, Jenný og Kolla
þriðjudagur, maí 08, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli