miðvikudagur, mars 02, 2011

Afmælisbingó

Description: haukar80ara.jpgAfmælisbingó

og bollukaffi

sunnudaginn 6. mars kl. 15-17

á ásvöllum

Nú bjóðum við alla stórfjölskylduna velkomna í sunnudagsbollukaffi og bingó.

Fjöldi stórglæsilegra vinninga fyrir alla fjölskylduna. Meðal vinninga er sælulykill á Hótel Örk, 20.000 kr. bensínúttekt frá ÓB, gjafakort frá Hress, Fjölsport, Partý búðinni, Go-Kart ofl. Út að borða frá fjölda veitingastaða, ísveisla frá Vesturbæjarís og margt margt fleira
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Engin ummæli: