þriðjudagur, maí 31, 2011

ÍR mótið fimmtudaginn 2.júní

Muna að mæta með 1000kr fyrir þátttökugjaldinu. Borga þjálfara við mætingu.

Lið númer 1 og 2 mæta klukkan 08.30. Mæting er við ÍR heimilið hjá gervigrasinu.

Lið 1:

Hallur Húni

Kristófer

Anton Karl

Andri Freyr

Árni Snær

Breki Már

Daníel Ingvar

Baldur Örn

Lið 2:

Viktor Darri

Daníel Vignir

Þórarinn Búi

Þórður Andri

Mikael Andri

Jón Bjarni

Rökkvi Rafn


Lið 3,4 og 5 mæta klukkan: 10.30. Mæting er hjá ÍR heimilinu við gervigrasið

Lið 3:

Jón Ingi

Elías Hrafn

Björn Matthías

Patrik Snæland

Þorsteinn Emil

Össur

Kristófer Kári

Andri Fannar

Lið 4:

Lórenz Þór

Ágúst Goði

Sigurður Snær

Eiður Orri

Jón Gunnar

Tómas Hugi

Jónas Bjartmar

Snorri Jón

Freyr Elí

Lið 5:

Ásgeir Bragi

Sölvi Reyr

Hálfdán Daði

Emil Ísak

Tómas Anulis

Patrik Leó

Halldór Óskar

Mímir Máni

Þór Leví


Ef það vantar einhverja stráka inn á listann þá sendiði mail á hilmar@raggoz.com

sunnudagur, maí 29, 2011

ÍR-mótið á fimmtudaginn (uppstigningardag)

Sælir foreldrar

Nú fer hver að vera síðastur að skrá strákinn ykkar á ÍR-mótið sem við förum á á fimmtudaginn(uppstigningardag) 2.júní. Mótið er spilað í tveimur hollum, annaðhvort kemur strákurinn ykkar til með að spila frá ca. 9-11 eða frá 11-13. Þátttökugjaldið er 1.000kr og innifalið í því er verðlaunapeningur og grillveisla í lok móts. Hvert lið kemur til með að spila ca. 4 leiki. Þið skráið strákinn ykkar með því að senda mail á hilmar@raggoz.com

föstudagur, maí 27, 2011

Opin æfing hjá A-landsliði Íslands

Ágætu viðtakendur.

KSÍ vill vekja athygli á því að A-landslið karla verður með opna æfingu á Víkingsvelli í Reykjavík þriðjudaginn 31. maí kl. 16:00. Stuðningsmenn og knattspyrnuáhugafólk er boðið hjartanlega velkomið. Hægt er að fylgjast með æfingunni úr stúkunni og eftir æfingu gefst kostur á eiginhandaráritunum leikmanna og léttu spjalli.

Þar sem þessi æfing er á sama tíma og æfingnarnar okkar þá eru strákarnir að sjálfsögðu löglega afsakaðir ef þið viljið fara með þá og sjá þessar stjörnur.

Kveðja þjálfarar


laugardagur, maí 21, 2011

Það er sem er framundan

Sælir foreldrar

Það eru fjórir hlutir sem við þjálfararnir vildum segja ykkur frá:

1. Sumaræfingarnar byrja frá og með mánudeginum næsta 23.maí. Æfingarnar verða á Ásvöllum frá klukkan 16.00-17.00 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Reikna má með að oftast verði æft á grasi en þó getur vel verið að einhverjar æfingar fari fram á gervigrasi. Við þjálfararnir metum það bara fyrir hvern leik.

2. Foreldrafundur verður haldinn næsta fimmtudag 26.maí klukkan 19.00 inni í stóra íþróttahúsinu að Ásvöllum. Mjög mikilvægt er að allavega einn foreldri mæti frá hverjum strák. Til að mynda verður fjallað um plan sumarsins auk þess sem við þjálfarar og foreldrastjórnin munum fara ítarlega í það hvernig Norðurálsmótið mun ganga fyrir sig.

3. Við erum að fara á mót hjá ÍR fimmtudaginn 2.júní. Þátttökugjald á því móti er 1.000kr og innifalið í því er verðlaunapeningur og grillveisla. Þess má geta að þessi dagur er frídagur uppstigningardagur. Reiknað er með að mótið verði leikið fyrir hádegi. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu móti sendið póst á hilmar@raggoz.com með upplýsingum um nafn iðkandans og hvort hann sé á eldra eða yngra ári.

4. Skráning í Norðurálsmótið er hafin. Borga þarf staðfestingargjald sem er óafturkrefjanlegt. Búast má við að heildargjaldið verði á bilinu 12-15þús. Staðfestingargjaldið er 2500 kr.

Eldra ár (2003) greiðir á : 140-26-29077 , kt. 290773-4829 senda kvittun á jone@lhg.is (nafn drengs í tilvísun)

Yngra ár (2004) greiðir á : 140-26-19874 , kt. 190874-5919 senda kvittun á thorirst@nobex.is (nafn drengs í tilvísun)

Einhverjir hafa nú þegar borgað staðfestingargjaldið. Staðfestið skráningu á hilmar@raggoz.com og greiðið staðfestingargjaldið í leiðinni á þessa bankareikninga hér að ofan. Einnig verður hægt að borga staðfestingargjaldið á foreldrafundinum. Mótið er haldið dagana 17.-19.júní.

Kveðja

Þjálfarar

miðvikudagur, maí 18, 2011

Haukadagur á Ásvöllum laugardaginn 21.maí 2011

Næstkomandi laugardag verður mikið um að vera á Ásvöllum og er skyldumæting fyrir bæði iðkendur og foreldra. M.a. mun landsliðsfólk mæta á staðinn og afhenda iðkendum DVD diska.

Knattspyrnudeild Hauka

Fótboltadagurinn 21. maí 2011 á Ásvöllum

Dagskrá barna og unglinga:

Kl. 11.30 Upphitun fyrir knattþrautir

Kl. 11.45 Knattþrautir á grasinu

o Umsjón Freyr Sverrisson og fleiri þjálfarar deildarinnar

Kl. 12.45 Tækniskóli KSÍ

o Landsliðsfólk dreifir DVD diskum til allra iðkenda 16 ára og yngri

Kl. 13.15 Hádegishressing

o Hressing er í boði MS og Góu og verður afhent í anddyri Ásvalla

Kl. 13.45 Haldið út á völl o Stúkan vígð

Kl. 14.00 Haukar ␣ Bí/Bolungarvík


Önnur dagskrá:

Kl. 12.00 Lokahóf getrauna o Verðlaunaafhending o.fl. verður

á 2. hæð Ásvalla o Grillið opið og allir velkomnir o Haukavarningur til sölu

Kl. 13.00 Heimsókn þjálfara mfl. karla o Magnús Gylfason kemur og

segir nokkur orð við stuðningsmenn og fer m.a. yfir leikskipulag dagsins

Kl. 13.30 Haldið út á völl o Sr. Kjartan Jónsson mun vígja

stúkuna og heilsa upp á leikmenn ásamt formanni Hauka og formanni knattspyrnudeildar

Kl. 14.00 Haukar ␣ Bí/Bolungarvík

föstudagur, maí 06, 2011

Mæting í Faxaflóamót 7.flokkur karla

Faxaflóamót sunnudaginn 8.mai og laugardaginn 14.mai
Þessir strákar mæta klukkan 10.30 sunnudaginn 8.mai á Ásvelli fyrir framan litla vallarhúsið:
Lið 1:
Matthías Máni
Kristófer Jóns
Hallur Húni
Baldur Örn
Andri Freyr
Arngrímur
Árni Snær

Lið 2:
Jón Bjarni
Breki Már
Daníel Ingvar
Björn Matthías
Þráinn Leó
Patrik Snæland
Andri Fannar

Lið 3:
Úlfar Örn
Elías Hrafn
Mikael Björn
Victor Darri
Rökkvi Rafn
Ásgeir Bragi
Kristófer Kári
Þorsteinn Emil

Lið 4:
Auðunn
Jónas Bjartmar
Pétur Uni
Róbert Bjarni
Patrik Leó
Tómas Hugi
Arnór Elís

Þessir strákar mæta klukkan 08.30 laugardaginn 14.mai við gervigrasið hjá Gróttu á Seltjarnarnesi
Lið 3:
Mikael Andri
Sölvi Reyr
Steinn Snorri
Daði
Bóas
Lórenz
Eiður Orri
Sigurður Snær

Lið 4:
Freyr Elí
Jón Gunnar
Halldór Óskar
Mímir
Emil Ísak
Þór Leví
Tómas Anulis

Ef það vantar einhver nöfn inn á þennan lista þá endilega látið vita með því að senda póst á hilmar(hjá)raggoz.com