sunnudagur, júní 19, 2011

Frí á morgun mánudaginn 20.júní

Sælir foreldrar

Um leið og við þjálfararnir þökkum kærlega fyrir virkilega skemmtilega helgi þá viljum við koma þeim skilaboðum til þeirra sem ekki vita að það er frí hjá strákunum á æfingu á morgun mánudaginn 20.júní.
Einnig viljum við benda ykkur á leikinn sem er annaðkvöld en þá mæta Haukar - Keflavík í 16-liða úrslitum Valitorbikarsins. Leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 19.15.

kveðja
þjálfarar

1 ummæli:

Magnús Reyr sagði...

Takk sömuleiðis fyrir frábært mót, Frábært skipulag í alla staði og flottur andi í hópnum.