Draumaliðið framleiðir fótboltamyndir af leikmönnum Pepsi-deilda kvenna og karla. Vegna mikilla eftirspurnar frá foreldrum fótboltabarna höfum við í sumar tekið upp á því að mynda flest þau börn sem taka þátt í mótum sumarsins og sett inn á heimasíðu Draumaliðsins, www.draumalidid.is . Á heimasíðunni geta börnin útbúið sína eigin mynd með stjörnum, stuðlum, merki síns félags og sínu eigin nafni. http://draumalidid.is/adidas-myndin/ .
Lið frá ykkar félagi hafa keppt á einhverju af þeim mótum sem nú þegar hafa verið mynduð og væri gaman ef þið gætuð vakið athygli foreldra og barna á myndunum með því að áframsenda póstinn til þeirra sem halda utan um bloggsíður yngri flokkana og séð hvort þeir vilji ekki setja inn bloggfærslu með ábendingu á heimasíðu Draumaliðsins.
Með fyrirfram þökk fyrir hönd Draumaliðsins
Engin ummæli:
Skrifa ummæli