Sælir foreldrar
Nú eru aðeins þrír dagar eftir af opnun íbúagáttarinnar, síðasti opnunardagur er 15. júlí.
Mjög mikilvægt er að þið farið inn á gáttina og merkið við niðurgreiðslu til Hauka.
Allir sem eru í knattspyrnu á aldrinum 6-16 ára þurfa að gera þetta til að forðast greiðsluseðil einnig þeir sem hafa verið og eru á sumaræfingum í hinum greinunum.
Eigið góðan dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli