Kæru foreldrar/forráðamenn
Nú er komið að skráningu í íbúagátt Hafnarfjarðarbæjar, https://ibuagatt.hafnarfjordur.is/oneportal/login.aspx.
Þeir sem þurfa að skrá eru þeir sem eiga börn í knattspyrnu og á sumaræfingum í handbolta og körfubolta.
Íbúagáttin opnar 1. júlí og verður opin til 15. júlí.
Þessi skráning/upphæð kemur beint til Hauka þar sem þið hafið ekki verið rukkuð um þessa upphæð af Haukum.
Ef ekki er skráð innan þessa tímabils verður sendur út greiðsluseðill með samsvarandi upphæð á þá forráðamenn sem ekki skrá.
Eigið góðan dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli