föstudagur, október 14, 2011

Kæru forráðamenn

Á morgun laugardag lokar íbúagáttin á miðnætti.
Einnig vil ég minna þá á sem ekki hafa greitt æfingagjöldin að ganga frá því sem fyrst.
Ef ekki er búið að ganga frá greiðslu þá getum við ekki endurgreitt úr íbúagáttinni.
Ef ykkur vantar aðstoð við að ganga frá gjaldinu þá endilega hafið samband á gudbjorg@haukar.is eða í síma 525-8702.

Engin ummæli: