miðvikudagur, maí 09, 2012
Strákarnir fá að leiða leikmenn inná í fyrsta leik sumarsins!!
Sælir foreldrar
Á laugardaginn næstkomandi 12.maí spila Haukar sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu 2012.
Leikurinn er gegn Tindastól sem eru nýliðar í 1.deildinni. Leikurinn hefst klukkan 14.00.
Strákunum í 7.flokki býðst að leiða leikmenn liðanna inn á völlinn. Þeir sem hafa áhuga á því þurfa að mæta upp á Ásvelli á laugardaginn klukkan 13.30 ásamt foreldra (Mæta inn í stóra húsið þar sem gengið er upp á aðra hæð) í Haukabúning. (treygju og stuttbuxum) Þar verður tekið á móti strákunum.
Frítt verður fyrir alla á leikinn í boði Rio Tinto og því tilvalið tækifæri fyrir alla fjölskylduna að skella sér á völlinn.
kveðja
þjálfarar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli