miðvikudagur, júní 06, 2012

Mikilvægur fundur fyrir Norðurálsmótið


Sælir foreldrar

Ætla bara að minna á fundinn annað kvöld fimmtudaginn 7.júní klukkan 20.00.

Umræðuefnið er Norðurálsmótið og farið verður í gegnum allt skipulag sem viðkemur mótinu.

Mjög mikilvægt er að allavega annað foreldri hvers stráks mæti á fundinn svo allir séu meðvitaðir um það skipulag sem unnið verður eftir á mótinu.

kveðja
þjálfarar

Engin ummæli: