fimmtudagur, júní 14, 2012

Norðurálsmót: Lið og dagskrá föstudags


Allar helstu upplýsingar varðandi Norðurálsmótið og dagskrá föstudagsins:

Mótið hefst með skrúðgöngu allra liða sem taka þátt í mótinu klukkan 11:00 frá Bæjarskrifstofunum. Þá væri gott ef foreldrar væru búnir að koma strákunum fyrir í skólunum því að dagskráin mótsins byrjar svo strax í kjölfar mótssetningarinnar sem er í lok skrúðgöngunnar.

Gisting:
Strákarnir gista í Brekkubæjarskóla. Athugið að þetta er ekki sama skóli og í fyrra.
Búið er að taka frá tjaldsvæði fyrir Haukafólk á Garðaflöt (nálægt skólanum sem gist var í í fyrra og því nálægt keppnisvöllunum).
Á þessari síðu er hægt að finna kort og myndir af svæðinu þar sem skólarnir og tjaldsvæðin eru merkt inná:
http://kfia.is/norduralsmot/kort/

Lið, leikir, liðsmyndataka og kvöldmatur föstudag:

Lið 1:  Þráinn Leó, Daníel Ingvar, Ágúst Goði, Össur, Andri Fannar, Þorsteinn Emil, Rökkvi Rafn og Patrik Snæland.

J - riðill
Kl: 16:00  Völlur 4    Fram – Haukar
Kl: 17:00  Völlur 5    Haukar – KA
Kl: 18:00  Völlur 5    Haukar – ÍR

Kvöldmatur kl: 19:00
Liðsmyndataka á milli kl: 13:00 og 13:30


Lið 2: Róbert Bjarni, Snorri Jón, Halldór Óskar, Sölvi Reyr, Lórenz Geir, Þór Leví, Kristófer Kári, Freyr Elí og Sigurður Snær.

J - riðill
Kl: 16:00  Völlur 8   Njarðvík – Haukar
Kl: 17:00  Völlur 9   Haukar – Fjölnir
Kl: 18:00  Völlur 9   Haukar – Stjarnan

Kvöldmatur kl: 19:00
Liðsmyndataka á milli kl: 14.00 og 14:30


Lið 3: Viktor Beki, Eiður Orri, Tómas Anulis, Ásgeir Bragi, Pétur Uni, Jón Gunnar, Jónas Bjartmar, Helgi og Patrik Leó.

S - riðill
Kl: 13:30  Völlur 12   Fjölnir 1 – Haukar
Kl: 14:30  Völlur 13   Haukar – ÍR
Kl: 15.30  Völlur 13   Haukar – Fram 2

Kvöldmatur kl: 18:00
Liðsmyndataka milli kl: 17:00 og 17:30


Lið 4: Arnór Elís, Auðunn, Högni, Daníel Darri, Aron Þór, Tómas Hugi, Gabríel Ingi, Stefán Karolis, Oliver Breki og Jörundur Ingi

S - riðill
Kl: 16:00  Völlur 3  Haukar – Stjarnan 2
Kl: 17:00  Völlur 3  Haukar – Selfoss
Kl: 18:00  Völlur 3  Haukar – Fjölnir 1

Kvöldmatur kl: 18:30 (strax eftir seinasta leik)
Liðsmyndataka milli kl: 14:00 og 14:30


Lið 5: Reynir Örn, Hugi, Emil Fannar, Sigurður Sindri, Birkir Bóas, Oddgeir, Benedikt Kári, Hrafn, Gunnar og Kári

F - riðill
Kl: 13:00  Völlur 3    KR – Haukar
Kl: 14:00  Völlur 16  Haukar – Stjarnan
Kl: 15:00  Völlur 16  Haukar - ÍA

Kvöldmatur kl: 18:00
Liðsmyndataka milli kl: 16:00 og 16:30

Ég vil minna ykkur á að allar helstu upplýsingar um mótið er að finna á þessari síðu:
http://kfia.is/norduralsmot/kort/

kveðja
þjálfarar

Engin ummæli: