Hér að neðan eru liðin sem keppa á mótinu á sunnudaginn og upplýsingar um hvar og hvenær hvert lið á að mæta. Þess ber að geta að mótið fer fram inni og fyrir utan Kórinn en ekki Fífuna.
Ekkert þátttökugjald er á mótinu en sjoppa verður á staðnum þar sem hægt verður að versla samlokur, svala og þessháttar.
Í næstu viku hefjast æfingar á sumartímunum en í sumar verða æfingarnar mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá klukkan 16.15-17.15.
Þetta lið mætir klukkan 08:45 á Völl 4 á
gervigrasinu fyrir utan Kórinn
Oddgeir
Birkir Bóas
Þorvaldur Axel
Bjarki Steinn
Hugi
Sigurður Sindri
Gunnar
Krummi
Gunnar
Krummi
09.00-09.12
Haukar – Ítalía Völlur 4
09.14-09.26
Argentína – Haukar Völlur 5 inni
09.28-09.40
Frakkland – Haukar Völlur 2
09.40- 09.52 Haukar – Fjölnir Völlur 2
09.54-10.06
Haukar – Þróttur V Völlur 2
Þetta lið mætir klukkan 10:15 á Völl 3 á
gervigrasinu fyrir utan Kórinn
Oliver Breki
Aron Þór
Högni
Emil Ísak
Benni Kári
Stefán Karolis
Daníel Darri
10.30-10.42
Belgía – Haukar Völlur 3
10.44-10.56
England – Haukar Völlur 1
10.58-11.10
Fjölnir 2 – Haukar Völlur 5 inni
11.12-11.24
Brasilía – Haukar Völlur 3
11.26-11.38
Fjölnir 1 – Haukar Völlur 2
Þetta lið mætir klukkan 10:15 á Völl 6 inni
í Kórnum
Ásgeir Bragi
Pétur Uni
Sigurður Snær
Jón Gunnar
Eiður Orri
Kristófer Kári
Tómas Hugi
10.30-10.42
Holland – Haukar Völlur 6 inni
10.44-10.56
Bandaríkin – Haukar Völlur 5
inni
10.58-11.10
Haukar – Fjölnir 1 Völlur 2
11.12-11.24
Holland – Haukar Völlur 6 inni
11.26-11.38
Bandaríkin – Haukar Völlur 5 inni
Þetta lið mætir klukkan 11.45 á Völl 2 á
gervigrasinu fyrir utan Kórinn
Róbert
Þór Leví
Snorri Jón
Jónas Bjartmar
Sölvi Reyr
Lórenz
Tómas Anulis
12.00-12.14
Fjölnir – Haukar Völlur 2
12.16-12.30
Haukar – Danmörk Völlur 1
12.32- 12.44 Noregur – Haukar Völlur 6 inni
12.46-13.00
Fjölnir – Haukar Völlur 6 inni
13.00-13.14
Haukar Danmörk Völlur 5 inni
Þetta lið mætir klukkan 11.45 á Völl 6 inni
í Kórnum
Daníel Ingvar
Þráinn
Ágúst Goði
Andri Fannar
Össur
Patrik Snæland
Bóas
12.00-12.14
Fjölnir – Haukar Völlur 6 inni
12.16-12.30
Svíþjóð – Haukar Völlur 6 inni
12.32- 12.44 Ísland – Haukar Völlur 2
12.46-13.00
Fjölnir – Haukar Völlur 2
13.00-13.14
Svíþjóð – Haukar Völlur 2
Engin ummæli:
Skrifa ummæli