þriðjudagur, júlí 10, 2012

Íbúagátt


Kæru foreldrar
Búið er að opna fyrir skráningar niðurgreiðslna fyrir sumarönn. Endilega farið á http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/ og gangið frá skráningu. Lokað verður fyrir skráningar á miðnætti 15. júlí.
Einnig langar mig að gleðja ykkur með því að niðurgreiðslurnar fyrir vorönn eru komnar til okkar og er ég að vinna í að endurgreiða ykkur. Greiðslan verður komin inn á reikninginn ykkar í þessari viku. Þetta mun verða gert þannig að greiðslur ganga upp í vanskil en þeir sem eru í skilum fá greiðsluna beint inn á reikninginn sinn.

Lesið einnig póstinn hér að neðan.


kveðja
þjálfarar

Engin ummæli: