fimmtudagur, ágúst 23, 2012

Strákarnir fá að leiða inná


​Sælir foreldrar

Á laugardaginn næstkomandi 25. ágúst býðst strákunum í 7.flokki karla að leiða leikmenn m.fl. inn á völlinn í leik gegn BÍ/Bolungavík.
Leikurinn hefst klukkan 14.00 og strákarnir eru beðnir um að mæta klukkan 13.30 við stigann upp á 2.hæð inni í íþróttahúsinu.
Strákarnir eiga að mæta í rauðu keppnistreyjunum sínum og svo í buxum eða stuttbuxum (fer svolítið eftir veðri). Ef strákurinn á ekki keppnistreyju þá er gott að hann mæti allavega í rauðri peysu.
Ég hvet ykkur til þess að leyfa strákunum að mæta því að ég veit að þeim finnst þetta mjög spennandi.

Bestu kveðjur
Hilmar Trausti

Æfingar og flokkaskipting

Sælir foreldrar

Hef verið að fá nokkrar spurningar varðandi æfingarnar framundan og flokkaskiptinguna.

Sumaræfingatímarnir verða út þessa viku og þá næstu.

Mánudaginn 4. sept byrjar vetrartaflan (læt ykkur vita um þá æfingatíma um leið og ég veit hverjir þeir eru).

Á sama tíma og vetrartaflan byrjar færist eldra árið upp í 6.flokk og yngra árið verður orðið að eldra ári.

kveðja
Hilmar Trausti

föstudagur, ágúst 17, 2012

Liðin og leikirnir á Arionbankamótinu


Sælir foreldrar

Hér að neðan eru liðin og leikirnir hjá hverju liði á Arionbanka mótinu sem við förum á núna um helgina. Athugið að þrjú lið eiga að spila á morgun, laugardag en tvö lið spila á sunnudaginn.
Muna að mæta tímanlega og með 2.000 kr í reiðufé sem er þátttökugjald fyrir hvern strák. Fyrir það fá strákarnir hamborgaramáltíð, verðlaunapening og gjöf.

Laugardagur

B2-lið mætir við völl Bjarnabófa kl: 08.40

Halldór Óskar
Jón Gunnar
Arnór Elís
Gabríel Ingi
Eiður Orri
Tómas Hugi
Aron Máni
Patrik Leó
Ásgeir Bragi

09.00 – 09.12    HK B2 – Haukar B2                   Bjarnabófar
09.30 – 09.42    Stjarnan B2 – Haukar  B2       Bjarnabófar
10.00 – 10.12    Haukar B2 – KR B2                   Hábeinn heppni
10.30 – 10.42    Fjölnir B2 – Haukar B2           Amma Önd
11.00 – 11.12    Haukar B2 – FH B2                  Amma Önd

C-lið mætir við völl Amma Önd kl: 08.55

Högni
Aron Þór
Kjartan Þór
Þrymur Orri
Þorvaldur Axel
Daníel Darri
Birkir Bóas
Jörundur Ingi
Mikael Lárus
Stefán Karolis

09.15 – 09.27    Reynir/Víðir C – Haukar C    Amma Önd
09.45 – 09.57    Haukar C – HK C2                    Bjarnabófar
10.15 – 10.27    Þróttur C2 – Haukar C           Bjarnabófar
10.45 – 10.57    Haukar C – Stjarnan C2         Bjarnabófar
11.15 – 11.27    Skallagrímur 2 – Haukar C   Bjarnabófar

A-lið mætir við völl Mína Mús kl: 11.25

Össur
Andri Fannar
Þráinn Leó
Ágúst Goði
Patrik Snæland
Daníel Ingvar
Þór Leví
Bóas

11.45 – 11.57   Fjölnir A – Haukar A        Mína mús
12.15 – 12.27   Haukar A – Stjarnan A2  Mína mús
12.45 – 12.57   Álftanes – Haukar A         Mína mús
13.15 – 13.27   KR A2 – Haukar A             Ripp, Rapp og Rupp
13.45 – 13.57   Haukar A – Grótta A         Mína mús


Sunnudagur

D-lið mætir við völl Amma Önd kl: 08.40

Oddgeir
Gunni
Krummi
Reynir Örn
Emil Fannar
Bjarki Steinn
Hugi
Gunnlaugur Sölvi
Andri Steinn
Tristan

09.00 – 09.12   Álftanes D – Haukar D      Amma Önd
09.30 – 09-42  Haukar D – Víkingur D     Bjarnabófar
10.00 – 10.12   Grótta D – Haukar D         Bjarnabófar
10.30 – 10.42   Haukar D – Fjölnir D1      Bjarnabófar
11.00 – 11.12   KR D1 – Haukar D             Bjarnabófar


B1-lið mætir við völl Mína mús kl: 11.10

Kristófer Kári
Freyr Elí
Sölvi Reyr
Snorri Jón
Tómas Anulis
Róbert Bjarni
Sigurður Snær
Jónas Bjartmar
Viktor Breki

11.30 – 11.42    Njarðvík B – Haukar B1    Mína mús
12.00 – 12.12    Haukar B1 – Fjölnir B1     Mína mús
12.30 – 12.42    Þróttur B – Haukar B1      Mína mús
13.00 – 13.12    Víkingur B2 – Haukar B1 Ripp, Rapp og Rupp
13.30 – 13.42    Haukar B1 – ÍBV B             Mína mús

mánudagur, ágúst 13, 2012

Skráning í mót næstu helgi

Sælir foreldrar

Nú fer hver að vera seinastur til þess að skrá strákinn sinn í Arionbanka mótið sem haldið er í Víkinni um næstu helgi. Mótið er haldið báða dagana, ekki er ennþá komið í ljós hvorn daginn liðin okkar spila.
Viljum við biðja ykkur sem ennþá eiga eftir að skrá strákinn ykkar á mótið að gera það núna strax, með því að senda póst á hilmar@raggoz.com . Seinasti séns á að skrá er miðvikudagurinn 15. ágúst. Upplýsingar um liðin og hvenær hvert lið á að spila koma svo inn á bloggsíðu flokksins í seinasta lagi á föstudaginn.

kveðja þjálfarar