fimmtudagur, júní 14, 2012

Norðurálsmót: Lið og dagskrá föstudags


Allar helstu upplýsingar varðandi Norðurálsmótið og dagskrá föstudagsins:

Mótið hefst með skrúðgöngu allra liða sem taka þátt í mótinu klukkan 11:00 frá Bæjarskrifstofunum. Þá væri gott ef foreldrar væru búnir að koma strákunum fyrir í skólunum því að dagskráin mótsins byrjar svo strax í kjölfar mótssetningarinnar sem er í lok skrúðgöngunnar.

Gisting:
Strákarnir gista í Brekkubæjarskóla. Athugið að þetta er ekki sama skóli og í fyrra.
Búið er að taka frá tjaldsvæði fyrir Haukafólk á Garðaflöt (nálægt skólanum sem gist var í í fyrra og því nálægt keppnisvöllunum).
Á þessari síðu er hægt að finna kort og myndir af svæðinu þar sem skólarnir og tjaldsvæðin eru merkt inná:
http://kfia.is/norduralsmot/kort/

Lið, leikir, liðsmyndataka og kvöldmatur föstudag:

Lið 1:  Þráinn Leó, Daníel Ingvar, Ágúst Goði, Össur, Andri Fannar, Þorsteinn Emil, Rökkvi Rafn og Patrik Snæland.

J - riðill
Kl: 16:00  Völlur 4    Fram – Haukar
Kl: 17:00  Völlur 5    Haukar – KA
Kl: 18:00  Völlur 5    Haukar – ÍR

Kvöldmatur kl: 19:00
Liðsmyndataka á milli kl: 13:00 og 13:30


Lið 2: Róbert Bjarni, Snorri Jón, Halldór Óskar, Sölvi Reyr, Lórenz Geir, Þór Leví, Kristófer Kári, Freyr Elí og Sigurður Snær.

J - riðill
Kl: 16:00  Völlur 8   Njarðvík – Haukar
Kl: 17:00  Völlur 9   Haukar – Fjölnir
Kl: 18:00  Völlur 9   Haukar – Stjarnan

Kvöldmatur kl: 19:00
Liðsmyndataka á milli kl: 14.00 og 14:30


Lið 3: Viktor Beki, Eiður Orri, Tómas Anulis, Ásgeir Bragi, Pétur Uni, Jón Gunnar, Jónas Bjartmar, Helgi og Patrik Leó.

S - riðill
Kl: 13:30  Völlur 12   Fjölnir 1 – Haukar
Kl: 14:30  Völlur 13   Haukar – ÍR
Kl: 15.30  Völlur 13   Haukar – Fram 2

Kvöldmatur kl: 18:00
Liðsmyndataka milli kl: 17:00 og 17:30


Lið 4: Arnór Elís, Auðunn, Högni, Daníel Darri, Aron Þór, Tómas Hugi, Gabríel Ingi, Stefán Karolis, Oliver Breki og Jörundur Ingi

S - riðill
Kl: 16:00  Völlur 3  Haukar – Stjarnan 2
Kl: 17:00  Völlur 3  Haukar – Selfoss
Kl: 18:00  Völlur 3  Haukar – Fjölnir 1

Kvöldmatur kl: 18:30 (strax eftir seinasta leik)
Liðsmyndataka milli kl: 14:00 og 14:30


Lið 5: Reynir Örn, Hugi, Emil Fannar, Sigurður Sindri, Birkir Bóas, Oddgeir, Benedikt Kári, Hrafn, Gunnar og Kári

F - riðill
Kl: 13:00  Völlur 3    KR – Haukar
Kl: 14:00  Völlur 16  Haukar – Stjarnan
Kl: 15:00  Völlur 16  Haukar - ÍA

Kvöldmatur kl: 18:00
Liðsmyndataka milli kl: 16:00 og 16:30

Ég vil minna ykkur á að allar helstu upplýsingar um mótið er að finna á þessari síðu:
http://kfia.is/norduralsmot/kort/

kveðja
þjálfarar

miðvikudagur, júní 06, 2012

Mikilvægur fundur fyrir Norðurálsmótið


Sælir foreldrar

Ætla bara að minna á fundinn annað kvöld fimmtudaginn 7.júní klukkan 20.00.

Umræðuefnið er Norðurálsmótið og farið verður í gegnum allt skipulag sem viðkemur mótinu.

Mjög mikilvægt er að allavega annað foreldri hvers stráks mæti á fundinn svo allir séu meðvitaðir um það skipulag sem unnið verður eftir á mótinu.

kveðja
þjálfarar

sunnudagur, júní 03, 2012

Greiðsla fyrir þátttöku á Norðurálsmótinu og fleiri upplýsingar

Sælir foreldrar
1) Samkvæmt nýjustu upplýsingum sem komu inn á heimasíðu Norðurálsmótsins þann 31.maí eða síðastliðinn fimmtudag þá þarf hvert lið að vera búið að greiða þátttökugjald í seinasta næstkomandi þriðjudag 5.júní. Sé gjaldið ekki greitt fyrir þann tíma fer það lið á biðlista og öðrum liðum boðið að taka pláss þeirra á mótinu.

http://kfia.is/norduralsmot/frettir/2078/default.aspx

Undir þessari slóð hér að ofan er að finna allar helstu upplýsingar er varða mótið og hvet ég ykkur öllu til þess að renna yfir þær.

Gjaldið fyrir mótið er: 
- 2.000 kr skráningargjaldi sem lang flestir ef ekki allir eru búnir að greiða. 
- 11.000 kr þátttökugjald (sama gjald og í fyrra)
- 1.000 kr sem foreldrastjórnin ákvað að rukka aukalega sem fer í að kaupa mat/nesti eða eitthvað þessháttar.

Þetta gjald skal greiða inn á mig (Magnús (magnus@securitas.is) (pabba Sölva)). 
- þegar greitt er fyrir hvern strák er mikilvægt að það komi fram fyrir hvern er verið að greiða - nafn stráksins og muna að senda kvittun í tölvupósti. 
- reikningsnúmer og kennitala eru: 0140-26 - 010261. Kt. 2105754139

2) Foreldrar þeirra stráka sem fara á Norðurálsmótið verða boðaðir á fund í næstu viku, mjög líklega fimmtudaginn 7.júní klukkan 20.00 þar sem farið verður yfir allt það sem tengist mótinu. MJÖG mikilvægt er að allir mæti á fundinn, þ.e. í það minnsta einn forráðamaður frá hverjum strák.
Staðfesting á tíma fundarins verður sendur í pósti og settur á bloggsíðu auk þess sem strákarnir fá miða um hann á æfingu á þriðjudag og miðvikudag.

3) Sumaræfingatíminn hjá strákunum byrjar núna strax eftir helgi mánudaginn 4.júní Æfingarnar í sumar verða mán-,þrið-,mið- og fimmtudaga frá klukkan 16.15-17.15.


Nú þurfum við að hafa snarar hendur og greiða mótsgjaldið í kvöld eða í síðasta lagi á morgun svo að við getum gengið frá greiðslu fyrir liðinn annað kvöld.

Kv. Foreldrastjórn

föstudagur, júní 01, 2012

Vinamót Blika sunnudaginn 3.júní - Sumaræfingatímar


Hér að neðan eru liðin sem keppa á mótinu á sunnudaginn og upplýsingar um hvar og hvenær hvert lið á að mæta. Þess ber að geta að mótið fer fram inni og fyrir utan Kórinn en ekki Fífuna.
Ekkert þátttökugjald er á mótinu en sjoppa verður á staðnum þar sem hægt verður að versla samlokur, svala og þessháttar.

Í næstu viku hefjast æfingar á sumartímunum en í sumar verða æfingarnar mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá klukkan 16.15-17.15.

 Þetta lið mætir klukkan 08:45 á Völl 4 á gervigrasinu fyrir utan Kórinn

Oddgeir
Birkir Bóas
Þorvaldur Axel
Bjarki Steinn
Hugi
Sigurður Sindri
Gunnar 
Krummi

09.00-09.12  Haukar – Ítalía   Völlur 4
09.14-09.26  Argentína – Haukar   Völlur 5 inni
09.28-09.40  Frakkland – Haukar   Völlur 2
09.40- 09.52  Haukar – Fjölnir   Völlur 2
09.54-10.06  Haukar – Þróttur V  Völlur 2

Þetta lið mætir klukkan 10:15 á Völl 3 á gervigrasinu fyrir utan Kórinn

Oliver Breki
Aron Þór
Högni
Emil Ísak
Benni Kári
Stefán Karolis
Daníel Darri

10.30-10.42  Belgía – Haukar   Völlur 3
10.44-10.56  England – Haukar  Völlur 1
10.58-11.10  Fjölnir 2 – Haukar  Völlur 5 inni
11.12-11.24  Brasilía – Haukar    Völlur 3
11.26-11.38  Fjölnir 1 – Haukar   Völlur 2

Þetta lið mætir klukkan 10:15 á Völl 6 inni í Kórnum

Ásgeir Bragi
Pétur Uni
Sigurður Snær
Jón Gunnar
Eiður Orri
Kristófer Kári
Tómas Hugi

10.30-10.42  Holland – Haukar   Völlur 6 inni
10.44-10.56  Bandaríkin – Haukar   Völlur 5 inni
10.58-11.10  Haukar – Fjölnir 1   Völlur 2
11.12-11.24  Holland – Haukar   Völlur 6 inni
11.26-11.38  Bandaríkin – Haukar  Völlur 5 inni

Þetta lið mætir klukkan 11.45 á Völl 2 á gervigrasinu fyrir utan Kórinn

Róbert
Þór Leví
Snorri Jón
Jónas Bjartmar
Sölvi Reyr
Lórenz
Tómas Anulis

12.00-12.14  Fjölnir – Haukar  Völlur 2
12.16-12.30  Haukar – Danmörk  Völlur 1
12.32- 12.44  Noregur – Haukar  Völlur 6 inni
12.46-13.00  Fjölnir – Haukar  Völlur 6 inni
13.00-13.14  Haukar Danmörk  Völlur 5 inni

Þetta lið mætir klukkan 11.45 á Völl 6 inni í Kórnum

Daníel Ingvar
Þráinn
Ágúst Goði
Andri Fannar
Össur
Patrik Snæland
Bóas

12.00-12.14  Fjölnir – Haukar  Völlur 6 inni
12.16-12.30  Svíþjóð – Haukar  Völlur 6 inni
12.32- 12.44 Ísland – Haukar   Völlur 2
12.46-13.00  Fjölnir – Haukar  Völlur 2
13.00-13.14  Svíþjóð – Haukar  Völlur 2